Reglubundið samráð kjörinna fulltrúa.

Reglubundið samráð kjörinna fulltrúa.

Kveða á í lögum um reglubundið samráð kjörinna fulltrúa við grasrót flokksins.

Points

Tillaga vinnusmiðja á aðalfundi.

Kemur væntanlega í stað framfarafunda sem nú eru í lögum Pírata en hafa verið stopulir og litlu skilað síðustu misserin (en voru líklega gagnlegir þegar píratarhreyfingin var smærri).

Passa þarf að samtal kjörinna fulltrúa við grasrót sé ekki bara aðra leiðina, t.d. tilkynnningar um ákvarðanir "að ofan" með litlu samráði við almenna félagsmenn. Má heldur ekki vera röfl-og-tuð fundir þar sem píratar hella sér yfir kjörna fulltrúa. Passa þarf upp á að fundaboð, fundargerðir, gagnsæi, streymi og upptökur séu öllum aðgengileg. Passa að allir fundirnir séu ekki í Reykjavík.

Hér á þessum vef eru tvær aðrar keimlíkar hugmyndir, sem skila mjög svipaðri niðurstöðu. Pírataþing- https://yrpri.org/post/22516 Ráðgjafaráð- https://yrpri.org/post/22592 Hver þeirra skildi ná mestu fylgi?

Hvað eru framfarafundir?

Það mætti væntanlega uppfæra og laga til kaflann um framfarafundi.

Ársfjórðungslegir miðstjórnarfundir myndu skila þessu. Kjörnir fulltrúar þings og sveitarstjorna, stjórnir aðildarfelaga/kjördæmisfélaga og fulltrúar fjármálaráðs, framkvstjórnar.

Skil ekki. Til þess voru framfarafundir hugsaðir. Er verið að fynna upp hjólið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information