14.1. Kjörnir fulltrúar skulu horfa til markmiða og stefna Pírata og aðildarfélaga þeirra.
Það er enginn munur á "skal" eða "beri" ;) . Þeir fylgja enn sannfæringu sinni en aftur á móti finnst mér að félagsfólk megi krefjast þess að mega vera þátttakendur eða geta óskað eftir samráði í einhverju ferli. T.d. skugganefndapælingin.
Núgildandi grein 14.1 í lögum Pírata gefur til kynna að þingmönnum beri að fylgja stefnum félagsins og aðildarfélaga. Slíkt er ekki í samræmi við stjórnarskrá þegar þingmenn varðar. Hér er lögð til lagfæring á lagaákvæði 14.1. sem er takt við stjórnarskrá og einnig stjórnarskrártillögu Stjórnlagaráðs þegar hún kemst í gagnið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation